Færsluflokkur: Bílar og akstur
11.10.2008 | 16:55
Bretar skulu biðjast afsökunar
Mér finnst það grundvallar atriði í þessari samningagerð við Breta, að þeir biðjist afsökunnar á alþjóðagrundvelli á þeim ærumeiðandi ummælum sem þeir höfðu um Ísland og íslenska þjóð. Þeir lítilsvirtu okkur sem þjóð og það er það allra minnsta sem þeir geta gert er að biðjast afsökunnar.
![]() |
Þokumst nær samkomulagi við Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 22:15
Heyr, heyr Ben Murray
Ég held væri rétt að héðan í frá sé hann Íslandsvinur númer 1. Allavega mun ég gefa honum alla þá sviðahausa sem hann getur í sig látið. Það var mikið að einhver tekur upp hanskann fyrir okkur. Þvílikt og annað eins rugl þetta mál alltsaman er. "Misskilningur" það var þá helst, þeir skildu hlutina bara á þann hátt sem hentaði þeim. Þeir þurftu blóraböggul og fundu sér hann sem var Íslands í þessu tilfelli og Guð gefi þeir fái að borga fyrir það!
![]() |
Sparkað í liggjandi (Ís)land" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |