11.10.2008 | 16:55
Bretar skulu biðjast afsökunar
Mér finnst það grundvallar atriði í þessari samningagerð við Breta, að þeir biðjist afsökunnar á alþjóðagrundvelli á þeim ærumeiðandi ummælum sem þeir höfðu um Ísland og íslenska þjóð. Þeir lítilsvirtu okkur sem þjóð og það er það allra minnsta sem þeir geta gert er að biðjast afsökunnar.
![]() |
Þokumst nær samkomulagi við Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 17:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.